Samsung Food
Log in
Use App
Log in
By sunnevakristjans

Himneskir kjúklingaleggir með rjómasósu

Updated at: Thu, 17 Aug 2023 03:01:23 GMT

Nutrition balance score

Uh-oh! We're unable to calculate nutrition for this recipe because some ingredients aren't recognized.

Ingredients

4 servings

1 kílókjúklingaleggir
25 grsmjör
0.5 dlólífuolía
3 msksojasósa
salt og pipar
salt
Knorr kjöt & grill krydd
eða annað gott krydd, Töfrakrydd frá Pottagöldrum
0.5 dlvatn
100 grrjómaostur
jafnvel enn betra að nota Philadelpia með hvítlauk og kryddjurtum
3 dlrjómi

Instructions

Step 1
Ofninn stilltur á 200 gráður. Kjúklingaleggjunum er raðað í stórt eldfast mót eða í ofnskúffu, fer eftir fjölda leggja.
Step 2
Smjörið brætt og sojasósunni ásamt ólífuolíunni bætt út í. Blöndunni síðan hellt yfir kjúklingaleggina og þeim velt vel upp úr henni.
Step 3
Leggirnir eru því næst kryddaðir á alla kanta mjög vel með kjöt & grill kryddinu ásamt salti og pipar.
Step 4
Settir inn í 200 gráðu heitan ofn í 30-40 mínútur eða þar til leggirnir eru eldaðir í gegn.
Step 5
Kjúklingaleggirnir eru því næst lagðir á fat og vatni pískað út í sósuna í eldfasta mótinu, henni er síðan hellt yfir í pott.
Step 6
Rjómaosti er svo bætt út í og sósan látin malla þar til hann er bráðnaður
Step 7
Þá er rjómanum bætt út í og sósan bragðbætt með salti og pipar ef þarf. Sósan látin malla í nokkrar mínútur og þykkt af vild með sósujafnara.

Notes

1 liked
0 disliked
There are no notes yet. Be the first to share your experience!