By Svala H. Sigurdardottir
Grænmetissúpa með kókosmjólk
1 step
Prep:15minCook:40min
Flestir eiga nokkrar tegundir af grænmeti í ísskápnum og/eða frystinum. Látið hugmyndaflugið ráða för þegar þið útbúið þessa súpu, bæði þegar þið veljið grænmeti og líka krydd. Þeir sem eru hrifnir af engifer mega gjarnan láta það útí. Stundum sýð ég linsubaunir með grænmetinu. Súpuna þarf ekki að þykkja.
Updated at: Sat, 06 Jul 2024 21:30:41 GMT
Nutrition balance score
Uh-oh! We're unable to calculate nutrition for this recipe because some ingredients aren't recognized.
Ingredients
4 servings
0.5laukur
1 dlmatarolía
góð
3hvítlauksrif
1kartöflur
0.33 sætkartafla
eða rúmlega það
3gulrætur
1 bollifrosið spínat
Grænmetiskraftur

1 mskcumin
1 mskkóriander
cayanne
smá

salt
Vatn
1 dskókosmjólk
Instructions
Step 1
Léttsteikið laukinn í olíunni, bætið út í hvítlauk og loks restinni af hinu grænmetinu. Kryddið og bætið við vatni svo það rétt fljóti yfir. Látið sjóða í 30-40 mín. Bætið út í kókosmjólkinni og maukið með töfrasprota.
Notes
0 liked
0 disliked
There are no notes yet. Be the first to share your experience!