Samsung Food
Log in
Use App
Log in
By Svala H. Sigurdardottir

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Updated at: Thu, 19 Sep 2024 22:16:30 GMT

Nutrition balance score

Uh-oh! We're unable to calculate nutrition for this recipe because some ingredients aren't recognized.

Ingredients

0 servings

6gýsa
eða þorskur
1blaðlaukur
góður
250gsveppir
1 bollirifinn ostur
2.5 dlrjómi
eða matreiðslurjómi
2 msksveppasmurostur
má sleppa en ég bætti við og notaði 4-5 msk
0.5sítróna
•	1-1½ tsk aromat
1 tskaromat

Instructions

Step 1
Kreistið sítrónu yfir fiskflökin og kryddið með aromatkryddinu. Látið standa um stund.
Step 2
Skerið fiskinn í bita og raðið í eldfast mót. Sneiðið
Step 3
Sneiðið blaðlaukinn og mýkið í olíu á pönnu, takið af og steikið sveppina í smá stund. Hellið þá rjómanum yfir, setjið rifna ostinn út í ásamt sveppasmurostinum og látið sjóða þar til hann er bráðinn.
Step 4
Bætið loks blaðlauknum á pönnuna og kryddið með aromatkryddi eftir smekk.
Step 5
Hellið þessu síðan yfir fiskinn og bakið við 190° í 15-20 mínútur.

Notes

1 liked
0 disliked
There are no notes yet. Be the first to share your experience!